Opið alla daga 8-20

Matarsendingar til útlanda


Matarsendingar til útlanda

Um árabil hefur Nóatún í samstarfi við DHL-hraðflutningar, boðið viðskiptavinum sínum að sjá um matarsendingar til vina og vandamanna sem búsettir eru erlendis.
Viltu láta senda Nóatúns hamborgarhrygginn eða hangikjöt og laufabrauð um jólin eða viltu fá páskaegg og lambakjöt um páskana?

Þetta er svo einfalt.
Sendu okkur tölvupóst með upplýsingum um það hvað þig vantar og við sendum þér tilboð um hæl.
Netfangið er noatun@noatun.is