Opið alla daga 8-20

Styrktarumsókn


Nóatún er hverfisbúðin þín, og við viljum styrkja og efla nærumhverfi okkar.

Styrktarumsókn

     Nóatún er hverfisbúðin þín, og við viljum styrkja og efla nærumhverfi okkar. Ágóði seldra plastpoka í Nóatúni Austurveri rennur í styrktarsjóð sem við hyggjumst nota til að efla samfélagið. Þetta gerum við með því að styrkja þau verkefni sem snúa að börnum og unglingum í nágrenni verslunarinnar.
Öllum er heimilt að sækja um, en þó eru nokkrar reglur sem við förum eftir:

1) styrkirnir eru ætlaðir verkefnum fyrir börn og unglinga.
2) styrkirnir eru ætlaðir fyrir íþróttahreyfingar/hjálparstarf/góðgerðastarf/félagasamtök
3) úthlutun úr sjóðnum er í fyrstu viku hvers mánaðar

Styrktarumsókn